Monthly Archives: júlí 2003

Ég byrjaði daginn á því að fara í blóðrannsókn. Ég fékk nefnilega bréf frá heimilislækninum mínum honum Agli Sigurgeirssyni hérna á Selfossi þar sem hann boðar mig í viðtal eftir rúma viku og tilkynnti mér að ég ætti að mæta … Continue reading

Leave a comment

Afsal – Rigning – Kleinur.

Í morgun var ég boðuð á fasteignasöluna til þess að ganga frá afsalinu fyrir Sóltúninu. þetta er búið að dragast af því það kom í ljós að baðkarið hjá mér var gallað svo það þurfti að skipta um það. Það … Continue reading

1 Comment

Vara við 123greetings.com

Ég ætla nú að byrja á því að vara fólk við því að nota 123greetings.com. Þeir eru með mjög fín kort til að nota við öll tækifæri. Hinsvegar eru ótrúlegar gildrur lagðar fyrir mann þegar maður notar þjónustu þeirra. Ég … Continue reading

Leave a comment

Tannlæknirinn.

Ég fór til Reykjavíkur til að hitta tannlækninn minn í morgun.  Hún tók fjórar myndir, ekki af því að grunur væri um að neitt væri að heldur bara af því að hún sá í skýrslunni að það væri svo langt … Continue reading

1 Comment

Vikulok.

Já þá er þessi góða vika á enda og lýkur með þessu líka rjómaveðri. Það er varla að maður geti hugsað sér að fara í háttinn þegar það er svona mikil kvöldkyrrð.  Dagurinn byrjaði á því að ég fór í … Continue reading

Leave a comment

Góðir gestir.

Í gær lét ég nú verða af því að slá hjá mér grasflötina en hún var orðin ansi loðin. Það hefur ekki verið slegið síðan áður en Haukur fór austur á land 14. júlí. Nú er lokapunkturinn kominn á grindurnar … Continue reading

2 Comments

Rut í heimsókn og bíóferð.

Ég hef verið að stússa við hitt og þetta, þvo og strauja og svona ýmislegt sem fylgir því að vera að koma heim úr fríi. Rut kom í heimsókn í dag. Hún kom um hádegið í „brunch“ ( já, maður er ennþá … Continue reading

Leave a comment

Komin heim aftur.

Þá er ég komin heim eftir fimm yndislega daga í Englandi. Ensk vinahjón mín, sem ég kynntist fyrst þegar við Oddur heitinn bjuggum í Englandi í tvö ár með Guðbjörgu þá 3 – 5 ára, buðu okkur að koma til … Continue reading

1 Comment

Smá pása frá skriftum.

Ég verð upptekin næstu daga svo ég mun ekki skrifa í dagbókina mína. Ég bæti úr því eftir helgina og segi þá e.t.v. frá því sem ég hef verið að gera.  

Leave a comment

Ísland í dag.

Ég mætti hjá Jakobi sjúkraþjálfara klukkan 9:50 í morgun. Ótrúlegt að geta sofnað liggjandi á maganum á bekknum með 12 nálar í sér, í hælunum, bakinu, herðunum og upp í höfuð. Það er alveg ótrúlegt hvað þessu fylgir mikil slökun. Húrra … Continue reading

1 Comment