Monthly Archives: ágúst 2003

Sunnudagur

Ég var svona að dútla ýmislegt hérna heima framan af deginum. Sigurrós hringdi í morgun og sagði að sig langaði til að skreppa austur seinni partinn en fyrst yrði hún að fara upp í skóla og klára eitthvað fyrir morgundaginn. … Continue reading

1 Comment

Sælukot.

Við Guðbjörg skruppum með krakkana í Sælukot í dag. Við höfðum frétt að það ætti að vera karla vinnuferð til að grafa fyrir rafstreng. Við höfðum nú engan karl til að senda svo mér datt í hug að baka pönnukökur og skonsur og … Continue reading

Leave a comment

Löt að skrifa undanfarið.

Nú verð ég að bæta fyrir hvað ég hef verið löt að fara inn á síðuna mína síðustu daga. Fyrir það fyrsta fer ég alltaf minna í tölvuna þegar Haukur er heima í fríum. Nú er hann farinn að vinna … Continue reading

Leave a comment

Annasamur dagur

Í dag var byrjað að grafa upp planið hjá okkur systrum báðum og síðan á að setja hellur fyrir bílana og gangstéttina. Það er nágranni okkar hún Eva sem er skrúðgarðyrkjufræðingur sem ætlar að taka þetta að sér en hún er með sérgrein … Continue reading

1 Comment

Afmæli – flugeldasýning.

Æskuvinkonan mín hún Edda Garðars var að halda upp á 60 ára afmælið sitt í dag með stórfjölskyldunni og fáeinum vinum. Veislan var haldin í nýjum stórum sumarbústað sem þau fengu á leigu í Reykjaskógi. Gestirnir voru á öllum aldri … Continue reading

Leave a comment

Ekki bara góður heldur rosalega góður.

Alveg er dæmalaust hvað það koma margir góðir dagar í sumar. Dagurinn í dag kom svo sannarlega á óvart. Karlotta var hjá mér í dag og þegar hún kom í morgun klukkan að verða átta og ég opnaði dyrnar norðanmegin þá … Continue reading

Leave a comment

Aftur afmælisveisla Odds Vilbergs.

Ég var nú svoldið stirð í morgun eftir berjatínsluna í gær en það rjátlaðist nú af þegar maður var búinn að liðka sig fram eftir degi. Mér datt svo í hug eftir hádegið að baka slatta af pönnukökum svona til … Continue reading

Leave a comment

Fínn dagur í dag.

Sem betur fer var ég laus við syfjuna sem hrjáði mig í gær. Ég mætti í sjúkraþjálfun klukkan 10 í morgun og fór svo og náði í rafmagnssláttuvélina í Urðartjörnina en við Guðbjörg eigum hana saman síðan á Kambsveginum. Ég … Continue reading

1 Comment

Syfjudagur.

Ég dreif mig nú í að þvo yfir gólfin hjá mér í morgun og lét síðan verða af því að strauja dúk o.fl. sem ég er búin að horfa á í nokkra daga og segja við sjálfa mig, „Æ, ég geri þetta … Continue reading

Leave a comment

Fjárans ormurinn beit mig!

Já ég varð illilega úti í þessari ormaárás. Jói minn þurfti einu sinni enn að vera með tengdó beint í æð í lengri tíma. Meiningin var sú að ég gæti lagað þetta sjálf eftir leiðbeiningum í gegnum MSN. En vitið, og … Continue reading

Leave a comment