Monthly Archives: nóvember 2005

Gamla konan og tæknin.

Nú eru allar myndir komnar inn svo það er alla vega hægt að kíkja á þær frá a – ö. Ég vanmat auðvitað gömlu konuna og hélt að hún gæti ekki sett inn myndir af diski, en Jói hafði tæmt af vélinni … Continue reading

6 Comments

Afmælishelgin.

Það var táknrænt að ég skyldi glaðvakna á slaginu klukkan 6 á 60 ára afmælisdaginn minn. Ég skreið hinsvegar uppí aftur þegar ég var búin að skima í gegnum Moggann og Fréttablaðið og náði svo að kúra til klukkan átta en þá var … Continue reading

4 Comments

Lífið er yndislegt.

Kæra dagbók ! Ég ætla að segja þér frá því að í nóvember 1945 fæddist lítil stúlka í litlu húsi í Kleppsholtinu. Hún ólst upp við ástríki foreldra sinna og tveggja eldri systra sem báru hana á höndum sér.  Á … Continue reading

10 Comments

Forréttindaamma.

Ég var að hugsa um það hvílík forréttindaamma ég væri að fá að vera með barnabörnunum á hverjum degi og fá að hlæja með þeim og hlusta á  þau rabba um skólann og tilveruna. Ég tek eftir því eftir að þau fóru … Continue reading

2 Comments

Erfitt að bíða.

Um daginn, þegar ég fór í litlu búðina í Minni Mástungu þá keypti ég mér nokkra efnisbúta. Mest langaði mig til að fara beint í það að sauma eitthvað skemmtilegt þegar ég kom heim en ég átti hinsvegar ýmislegt ógert svo … Continue reading

4 Comments

Nýtt hulstur – fjarlæg draumsýn.

Á föstudaginn lögðum við upp fjögur, Karlotta, Oddur Vilberg, amma og tölvan. Ferðinni var heitið til borgarinnar þar sem krakkarnir voru að fara í helgarferð til pabba síns, amma átti að vera í saumaklúbb og fleiru á laugardaginn og tölvan, … Continue reading

4 Comments

Unglingaveiki.

Við vorum að koma heim úr skólanum, amma við stýrið og Karlotta og Oddur í aftursætinu, þegar amma sér allt í einu að út um glugga á bílnum fyrir framan okkur koma fljúgandi  bréf utan af skyndibitum og drykkjarfernur.  Amma … Continue reading

3 Comments

Hann á afmæli í dag, hann á afmæli hann Einar…

Já, hann Einar Pétursson, mágur minn og vinur á afmæli í dag. Einar hef ég þekkt síðan hann var smástrákur og ég unglingsstelpa að hitta stóra bróðir hans. Hann byggði líka húsið okkar á Kambsveginum og gerði það mjög vel … Continue reading

1 Comment