Monthly Archives: nóvember 2005

Bernskuminning – brúðan.

Eins og alltaf þegar fer að nálgast jól koma upp margar minningar um bernskujólin.  Þessi minning sem ég ætla að deila með ykkur er nokkuð sem mamma mín sagði mér um sjálfa mig. Kannski koma sögur í þessum dúr upp í … Continue reading

4 Comments

Á ég eða á ég ekki? Þori ég eða þori ég ekki?

Hvað ætli ég sé nú búin að koma mér í???  Í vor fékk ég senda beiðni um að taka þátt í lyfjarannsókn vegna astma og heilmikið lesefni um þetta fylgdi með.  Í fyrstu var ég mjög spennt og las hverja blaðsíðuna af … Continue reading

5 Comments

Fyrsti sunnudagur í aðventu.

Þá er kominn að kvöldi lfyrsti sunnudagur í aðventu. Ég byrjaði daginn á því að fara með Guðbjörgu, Magnúsi, Karlottu og Oddi Vilberg í messu klukkan 11 í Selfosskirkju. Kórinn, sem Karlotta er í söng í upphafi messunnar og síðan kirkjukórinn … Continue reading

3 Comments

Svo sem ekkert markvert.

Það hefur nú lítið gerst hér síðustu daga nema fastir liðir. Ég kemst einhvernveginn ekki alveg í gang með að baka fyrir jólin. Ég tók mig þó til einn daginn og bakaði tvær sortir af smákökum og eitthvað smávegis svona … Continue reading

4 Comments

Hugsað til baka í jólaamstrinu.

Ætli það fylgi aldrinum að vera alltaf að rifja upp eitthvað gamalt. Ég er a.m.k. alltaf að fá einhverjar gamlar minningar í hugann og ætla bara að leyfa mér að pára þær hérna niður í dagbókina mína. Mér er svo … Continue reading

9 Comments

Jólavefur Júlla.

Ég man ekki hvort ég talaði um það hérna í fyrra að ég hefði rekist á svo frábæran jólavef sem heitir Jólavefur Júlla.  Ekki veit ég hver þessi Júlli er, en þessi vefur er svo einstaklega fallegur og vel unninn … Continue reading

4 Comments

Komin úr helgarferðinni.

Það er mikið um helgarferðir núna. Sumir fara alla leið til Ameríku, sumir til Evrópu og aðrir fara bara frá Selfossi til Reykjavíkur og njóta sjálfsagt álíka vel. Á laugardaginn fór ég með rútunni í bæinn því Haukur, sem þá … Continue reading

5 Comments

Jólaljósin í Árborg.

Ætli maður verði ekki bara að fara að sætta sig við þetta snemmbúna jólaútlit sem komið er í allar búðir og bæi. Það er svo leiðinlegt að vera sínöldrandi gamalmenni sem hótar að fara ekki inn í þær búðir sem … Continue reading

4 Comments

Framhjáhald?

Mér hálf brá í morgun þegar ég uppgötgvaði að ég var búin að kveikja á saumavélinni og búin að sauma í nokkra stund þegar ég áttaði mig á því að ég var ekki búin að kveikja á tölvunni. Að kveikja … Continue reading

4 Comments

Í sjöunda himni – meira um tækni.

Það hefur verið frí hjá börnunum í skólanum í gær og í dag vegna foreldraviðtala og starfsdags kennara svo ömmubörnin eru búin að vera hér alveg þessa daga. Ég hef því ekki haft tækifæri til þess að skoða nánar nýjasta … Continue reading

2 Comments