Monthly Archives: desember 2005

Við áramót.

Við áramót staldrar maður við og hugsar um það hvernig komandi ár muni verða – ekki það að auðvitað hefur maður lítið um það að segja sjálfur, en samt leiðir maður hugann að því. Alla vega er ég farin að hugsa … Continue reading

7 Comments

Þorði ekki að segja frá fyrr en nú.

Við Selfossfólkið fórum í borgarferð í dag. Það er nú varla að ég þori að segja ykkur tilefnið, eins og ég er búin að predika um að passa sig á lifandi kertaljósum og öllu því. En ég vil vera heiðarleg … Continue reading

6 Comments

Jólahaldið okkar.

Þá eru nú jóladagarnir að baki og svo sem ósköp notalegt að fá svona venjulega daga á milli. Eins og fréttaritarar um landið segja þá var jólahald hér með hefðbundnu sniði.  Fyrsti jólaboðinn kom á Þorláksmessukvöld, en það var fyrrum … Continue reading

5 Comments

Hugleiðingar á Þorláksmessu.

  (Jólahúsið á arinhillunni okkar) Þá fer hin mikla hátíð ljóss og friðar að nálgast. Það er svona farið að síga á seinni hlutann með undirbúninginn og  lítið eftir nema renna yfir gólfin og skipta á rúmunum  fara í skötu í … Continue reading

6 Comments

Hún á afmæli í dag.

Hún elsku tengdamamma mín á afmæli í dag og óska ég henni hjartanlega til hamingju með daginn. Því miður get ég ekki verið með fjölskyldunni í skötuveislunni í kvöld og sendi þeim því mínar bestu kveðjur. Þessi mynd var tekin … Continue reading

Leave a comment

Útvarpið.

Ég var að horfa á afmælisþátt um RUV 75 ára í sjónvarpinu í kvöld. Þegar það var verið að sýna frá gamla tímanum þá rifjaðist nú sitt af hverju upp í huga mér. Sérstaklega man ég þegar ég var að fara með … Continue reading

6 Comments

Frænkuhittingur og fleira.

Það var frænkuboð á sunnudaginn hjá henni Maríu systurdóttur minni. Við hittumst nú það seint að þesu sinni að við slepptum föndrinu en töluðum bara þeim mun meira í staðinn 🙂 Reyndar voru þær með hekl og prjóna Edda og … Continue reading

2 Comments

Jólin í Englandi.

Á jólum 1975 bjuggum við hjónin í litlum bæ í suðvestur Englandi ásamt eldri dótturinni Guðbjörgu. Þegar fór að nálgast jólin fór ég að kíkja eftir hamborgarhrygg, en slíkt hafði ég ekki séð í stórmörkuðunum sem ég verslaði við. Ensk … Continue reading

4 Comments

Viðbótarseríurnar settar upp.

Dagurinn í dag var tekinn smenna því Karlotta kom hingað fyrir klukkan átta svo að amma gæti komið henni í rútuna út við kirkju til þess að fara með kórnum í enn eina æfingaferð. Mikið rosalega var kalt í morgun. … Continue reading

2 Comments

Í erli dagsins.

Krakkarnir voru lítið hjá ömmu í dag því að þau fóru bæði í klippingu eftir hádegið og mamma þeirra náði að fara með þeim í það. Við Haukur fórum því í smá jólarúnt hérna á Selfossi. Byrjuðum í Byko þar … Continue reading

5 Comments