Monthly Archives: október 2006

Haustfrí.

Það var komið að vetrarfríhelginni í skólanum hér í Árborg þessa nýliðnu helgi og eins og tvö síðustu haust þá var ákveðið að fara í bústað þessa daga – og ömmu og afa var boðið með. Ömmu fannst hún nú … Continue reading

6 Comments

Mikið að gera.

Alllt gott að frétta af mér þessa fyrstu vetrardaga. Mér brá samt nokkuð í morgun þegar ég leit út en þá var svona umhorfs á pallinum  Það er alveg augljóst að Vetur konungur er buinn að marka sér næstu árstíð … Continue reading

3 Comments

Hlerunarmálin.

Við hittumst í saumó um daginn nokkrar kellur á aldrinum 60+ og fórum að ræða hlerunarmálið. Allar mundum við þann tíma þegar skruðningar voru meira og minna í símanum og þegar manni bráð lá á að hringja þá fékk maður … Continue reading

Leave a comment

Fyrsti vetrardagur .

Nú er Vetur konungur formlega genginn í garð og þó hann hafi ekki mætt með neinum látum þá lét hann vita af komu sinni með köldum gusti en Sumar drottning virðist hins vegar eitthvað hafa ruglast í ríminu og veit … Continue reading

8 Comments

Gluggaveður- heilabrot – lausn mála.

Í gær var ferlega hvasst og kalt en sólin skein og því alveg yndælis gluggaveður. Hvað gerir maður svo í gluggaveðri? Auðvitað tilvalið þegar maður býr nú svo að segja í sveitinni að taka smá rúnt á bílnum. Hondan hans … Continue reading

2 Comments

Hvalir eða ekki hvalir – það er nú stóra spurningin.

Sjálfsagt á maður ekki að skrifa eða tala um það sem maður hefur ekkert vit á. En alltaf gjammar maður samt, þó oftast eigi maður frekar að þegja og hlusta á þá sem vitið hafa meira. Þannig er nú ástatt … Continue reading

4 Comments

Oddur ömmustubbur

Leave a comment

Lífið er línudans!

Jæja þá er nú helgin löngu liðin og ekkert bloggað meira, það er nú meira hvað maður þykist vera upptekinn. Annars er það nú svo að stundum er alveg nóg um að vera en samt er maður alveg tómur þegar … Continue reading

1 Comment

Mæðgnahelgi – jólakortagerð.

Þá er Sigurrós komin í rútuna með allt sitt hafurtask á leið heim úr helgarleyfinu á Selfossi en ég er komin aftur heim í Sóltúnið þar sem allt í einu er eitthvað svo tómlegt eftir góðan félagsskap um helgina. Á … Continue reading

7 Comments

Tengdaforeldraheimsóknir.

Já það má nú eiginlega kalla þessa viku tengdaforeldraviku því á mánudaginn kom Jens tengdapabbi Sigurrósar í heimsókn en hann hefur verið á NLFI í Hveragerði um tíma og vildi líta inn áður en hann færi aftur í bæinn. Við … Continue reading

6 Comments