Monthly Archives: nóvember 2006

Helgin í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði.

Síðasta helgi var alveg frábær og mikið að gera. Ég fór í bæinn á föstudaginn ásamt Karlottu og Oddi Vilberg, en þau voru að fara í helgarferð til pabba síns í Kópavoginn. Eins og alltaf í slíkum ferðum var sungið … Continue reading

4 Comments

Meira en nóg.

Já það er satt. Það er sko komið nóg af músasögum í bili a.m.k. Það hefur ekkert merki um mús sést síðustu daga. Músakassinn hans Hauks með koníaksbleyttu súkkulaði í hefur ekki tælt neitt til sín og þar að auki … Continue reading

Leave a comment

Hér kemur gamla músasagan.

Það er ekkert nýtt að frétta af gæludýrinu sem gerði sig heimakomið í bílskúrnum um daginn. Nú er Haukur búinn að kaupa kassa sem hann hefur sett fullt af súkkulaði í og músin á síðan að nást lifandi úr kassanum, … Continue reading

5 Comments

Hugleiðing um sjarma árstíðanna.

Ég er stundum að hugsa um hvað við eigum gott að eiga svona skýrar skiptingar á árstíðunum og hvað við eigum okkur skemmtilegar hefðir til að brjóta upp skammdegið með. Það jafnast auðvitað ekkert á við vorið, þegar sól hækkar … Continue reading

7 Comments

Ein í vanda

Ja, nú er úr vöndu að ráða. Fyrir helgina í frostakaflanum tók ég eftir einhverjum svörtum smákornum í bílskúrnum. Ég sópaði þeim upp en sá svo nokkur slík annarsstaðar daginn eftir. Mig grunaði strax hvað þetta gæti verið og hvaðan … Continue reading

10 Comments

Fullt að gera um helgina en lasarus í dag.

Já í dag er ég hálfgerður lasarus eftir annasama helgi. Ekkert stóralvarlegt, bara hálsbólga, höfuðverkur, beinverkir og leti. Ég mátti samt til með að setjast aðeins við tölvuna og setja inn smá pistil. Ragnar litli er líka kominn með einhverja … Continue reading

5 Comments

Mikið að gera alla helgina.

Það verður svo mikið að gera um helgina að ég veit að ég á ekki eftir að setjst við tölvuna og blogga, í mesta lagi næ ég að kíkja aðeins  til ykkar en ég er þó ekki viss um það.  … Continue reading

3 Comments

Gamlar minningar um 16. nóvember

Hún föðuramma mín Símonía Jónsdóttir var fædd á þessum degi 16. nóvember árið 1885 en dó í mars 1964 eftir að drukkinn ökumaður ók á hana þegar hún var að ganga yfir götu á leið í strætó. Afi minn dó … Continue reading

4 Comments

Svarta jólatískan.

Þetta hefur ekkert með fatastíl að gera, en fyrst ég hef ekki náð mér alveg úr nöldurgírnum, þá er líklega best að halda bara tuðinu áfram. Það sem ég ætla að tuða um í dag er ný tíska í jólaskreytingum. … Continue reading

8 Comments

Mýrin.

Við Haukur sáum Mýrina um daginn. Það var gaman eftir lestur bókarinnar að fá síðan að sjá persónurnar á hvíta tjaldinu. Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að segja um myndina því það hæla henni allir í hástert og … Continue reading

5 Comments