Monthly Archives: desember 2006

Litið yfir farinn veg og lögð drög að nýjum.

Nú er kominn sá tími sem maður lítur yfir farinn vel og hugsar um það sem liðið er og kemur þá margt í ljós og allur tilfinningaskalinn verður virkur. Sumt vekur gleði, annað sorg, svo kemur eftirsjá yfir að hafa … Continue reading

6 Comments

Mál til komið.

Já það er mál til komið að láta heyra aðeins í sér. Sigurrós og Magnús Már gerðu jólunum okkar allra svo ágæt skil bæði í máli og myndum, að ég hef litlu þar við að bæta. Auðvitað tók ég líka … Continue reading

2 Comments

Gleðileg jól.

Núna þegar jólahátíðin er um það bil að ganga í garð, þá hugsa ég til ykkar kæru vinir nær og fjær og óska ykkur og fjölskyldum ykkar sannrar jólagleði og friðar hvar í heiminum sem þið eruð stödd. Ég óska … Continue reading

6 Comments

Jólatími í sundlauginni.

Það var síðasti dagurinn í vatnsleikfiminni fyrir jól og að vanda voru aðalljósin slökkt, en rauð og græn ljós voru kveikt í kíraugunum ofan í innilauginni og vörpuðu þau jólalegri birtu á vatnsflötinn. Svo var komið fyrir fljótandi borði með … Continue reading

3 Comments

Úfin Ölfusáin og ójólalegt veður.

Ég var aðeins á ferðinni úti áðan og hvílík tilviljun, myndavélin var með í för 🙂 Ég fór auðvitað niður að Ölfusánni til að sjá hversu mikið hún hefur vaxið síðan í gær. Það er talsverð aukning en ekki eins … Continue reading

3 Comments

Kveðja frá Jólastressu.

Ég held að ég sé alveg að missa mig í að skreyta hjá mér fyrir jólin þrátt fyrir það að ég var búin að ákveða og einnig að lýsa því yfir að nú ætlaði ég bara að skreyta lítið. Ég … Continue reading

5 Comments

Móðir minnir á sig.

Á aðventunni hugsar maður oft mikið til þeirra sem ekki eru lengur á meðal okkar og ekki síst til foreldranna og jólanna á bernskuheimilinu. Mér fannst því táknrænt, þegar ég var að stressast um með ryksuguna einn daginn og heyrði allt … Continue reading

4 Comments

Fimleikasýning í dag og gisting í ömmuhúsi.

Það liggur ungur sveinn í litlu ferðarúmi við hliðina á ömmu þegar hún skrifar þessar línur. Amma þorir ekki að taka mynd af litla fallega englinum því ekki má vekja hann. Í næsta herbergi sofa svo systkinin Karlotta og Oddur … Continue reading

4 Comments

Fallegir dagar í desember.

Það mætti ætla að maður væri upp fyrir haus að jólast og þessvegna ekki haft tíma til að blogga, en það er nú allt í rólegheitunum hérna hjá mér, kannski of miklum. Ég er bara svona að smá dunda mér … Continue reading

2 Comments

Löt í dag en á það inni.

  Er það ekki alveg dæmalaust að þegar maður er búinn að ákveða að vera voða duglegur þá lekur maður niður fyrir framan tölvuna og hugsar til bloggvina sinna og hvað þeir séu nú að gera þessa stundina, í stað … Continue reading

4 Comments