Monthly Archives: janúar 2007

Ótrúlegt hugmyndaflug.

Ég var með þessa þrjá herramenn daglangt í heimsókn hjá mér í dag,þá Odd Vilberg, Ragnar Fannberg og Dag Snæ.     Þegar sá minnsti fékk sér lúr um miðjan daginn gaf ég hinum tveimur að drekka. Eftirfarandi samtali varð amma … Continue reading

7 Comments

Að ná sér niður.

Ég er svo gjörsamlega að fara á taugum yfir því að horfa á leik Íslendinga og Dana að ég bara varð að skríða í tölvuskápinn og  þori ekki að kíkja fram næstu mínúturnar.  Þó ég sé ein heima þá æsi … Continue reading

2 Comments

Annað hvort /eða.

Já það má nú segja að það er annað hvort /eða hjá mér. það er svona almennt búið að vera mjög rólegt í kringum mig í vetur en það var sko nóg að gera um helgina. Á laugardaginn fórum við … Continue reading

2 Comments

Seint að vori – snemma að hausti.

Ég skrapp til Reykjavíkur í dag til þess að hitta tvær vinkonur mínar þær Ingunni og Birgit. Birgit hringdi í fyrradag og sagði að nú ættum við að hittast á föstudagsmorguninn. Hún sagðist vera búin að skoða veðurspána og sæi … Continue reading

2 Comments

Ótrúlega fallegt.

Ég var agndofa yfir því hvað himininn var fallegur þegar ég var að koma heim úr vatnsleikfiminni um klukkan 17:00 í gær og mátti til með að fara út á pallinn og taka myndir. Það var eins og hraun rynni … Continue reading

2 Comments

Á Kanarí – eða hvað?

Gamla konan hefur verið slæm af gigt og einhverjum vesaldómi í vetur. Sjúkraþjálfarinn benti henni á að fara í nokkra ljósatíma því hitinn myndi vera svo góður fyrir hana. Hún var á báðum áttum því húðsjúkdómalæknir hefur skipað hana í áhættuhóp … Continue reading

10 Comments

Svona gengur nú ……..

Karlotta mín var illa haldin í ökklanum sínum á laugardaginn og af því að hún þarf að fara upp stiga í rúmið sitt, sem er hátt og skrifborð undir, þá  kom auðvitað ekki til greina að hún svæfi í því  og … Continue reading

5 Comments

Bóndadagur 11°frost og vindur.

Þá er nú Þorri karlinn genginn í garð og gustar um hann að vanda. Í tilefni af bóndadeginum þá óska ég vitaskuld öllum húsbændum til hamingju með daginn. Bóndi minn fékk nú enga sérstaka meðhöndlun á þessum bóndadegi. Hann svaf … Continue reading

4 Comments

Haframjöl ???

Fyrir viku las ég fyrirsögn í einu af dagblöðunum okkar. Fyrirsögnin hljóðaði svo: "Haframjölið vinsælla en sandur" Greininni fylgdi m.a. mynd þar sem börn sátu á gólfinu fyrir framan bala sem þau voru að moka úr. Undir myndinni stendur: "Haframjöl … Continue reading

10 Comments

Snjór og birta.

Mikið er nú yndislegt að fá snjóinn. Þetta get ég sagt núna þegar búið er að moka svo fínt götuna hjá okkur og ekki bara hjá okkur heldur um allan bæ. Svona leit út á pallinum hjá mér á sunnudaginn. … Continue reading

7 Comments