Monthly Archives: október 2005

Að vera snöggur.

Alveg var hann óborganlegur ömmustubburinn í fyrrakvöld þegar þau systkinin áttu að fá að gista hjá ömmu og afa og við vorum að borða kvöldmatinn. Eins og ömmur gera gjarnan, þá var Sóltúnsamman að siða til og sagði, að áður … Continue reading

2 Comments

Nýtt umhverfi.

Nú er aldeilis orðið breytt hjá mér umhverfið sem ég hef til þess að setja inn færslurnar mínar í dagbókina og myndir á vefinn og er ég Jóa tengdasyni mjög þakklát fyrir. Af því að veðrið er nú svo leiðinlegt … Continue reading

2 Comments

Myndin sem vantaði.

Hér er myndin sem átti að vera af henni Ágústu Maríu. Sólrún María vildi endilega lána henni dúkkuna sína í afmælinu á sunnudaginn.

Leave a comment

Afmæli í gær.

Hún ágústa María, systurdóttir mín átti afmæli í gær og ég sendi henni bestu afmæliskveðjur þó seint sé. Ég setti nú inn kveðju í gær en barnabörnin sváfu hérna hjá ömmu í nótt og eitthvað hefur flýtirinn verið mikill hjá … Continue reading

3 Comments

Netvinirnir. Er afi afi, eða …

Ég hef orðið vör við þann misskilning að afi, sem kemur reglulega í heimsókn á síðuna mína og er svo elskulegur að kvitta yfirleitt fyrir sig í orðabelgnum, sé sami afinn og á aðsetur í vaktafríunum sínum hjá ömmunni í Sóltúninu. Þetta er … Continue reading

15 Comments

Gaman að verða tveggja ára.

Það var spennandi í barnaafmælinu í gær, að dúkinn á borðinu áttu börnin að skreyta sjálf og fylgdu litir til að teikna listaverkin með. Mér sýnist Jón Ingi ætla að feta í fórspor afa síns og nafna ef marka má … Continue reading

3 Comments

Sólargeislarnir.

Í gærmorgun um níuleytið, þegar ég sat við eldhúsborðið hjá mér og var að borða hafragrautinn minn þá tók ég eftir því hvað það dimmdi mikið og síðan gerði slyddu og hvít snjókornin settust á pallinn hjá mér. Mér fannst þetta … Continue reading

3 Comments

Hátíðisdagur í Sóltúninu í dag.

Í dag varð alveg óvænt hátíðisdagur hjá okkur Karlottu og Oddi Vilberg. Það byrjaði á því að Karlotta hafði meitt sig á fæti í skólanum en það var sem betur fer ekki alvarlegt, en samt nóg til þess að hún … Continue reading

3 Comments

Netvinkona mín úr Portúgal í heimsókn.

Dagurinn í gær var mjög sérstakur hjá mér og reyndar hjá okkur Hauki báðum. Netvinkona mín hún Þórunn sem býr í Portúgal með manninum sínum Páli er stödd hér á landi og þau komu að heimsækja okkur á Selfoss í … Continue reading

2 Comments

Hún á afmæli í dag.

Yndislega frænkan mín hún Sólrún María á afmæli í dag og óskum við henni hjartanlega til hamingju með að vera orðin tveggja ára. Takk fyrir afmælisboðið. Ég hlakka til að koma í afmælið á sunnudaginn en Haukur er svo óheppinn … Continue reading

5 Comments