Monthly Archives: september 2005

Bernskuminning – fyrirgefningin.

Það var Hvítasunnudagur, árið man ég ekki alveg nákvæmlega, en tel það hafa verið 1954. En ég man þennan dag eins og hann hafi verið í gær. Það var kirkjudagur Langholtsprestakalls, sem þá var tiltölulega nýstofnað og það átti að vera mikil … Continue reading

4 Comments

Sippað og húlað

Það hefur gengið vel hjá okkur á ömmuvistinni.  Það sem helst hrjáir er það, að tíminn er svo fljótur að hlaupa frá okkur. Við vorum svo heppin í dag að tónlistarskólinn féll niður svo að hálftímadagurinn varð mun samfelldari. Karlotta fór … Continue reading

5 Comments

Bernskuminning – bruni

Það var ekki mikill borgarbragurinn á Kleppsholtinu í gamla daga. Húsið okkar var þó með ákveðnu götunúmeri, en húsin á holtinu hétu mörg einhverjum nöfnum eins og Laufholt, þar sem flest voru börnin, Bjarnastaðir, Fjall og Staðarhóll, svo eitthvað sé nefnt. Það voru … Continue reading

4 Comments

Haustlitaferð á Þingvelli.

Í dag létum við verða af því að fara í haustlitaferð til Þingvalla. Það hefur dregist af því að Haukur var í vinnusyrpu um síðustu helgi og það má reyndar ekki vera mikið seinna sem maður fer því það haustar … Continue reading

3 Comments

Loksins skýring á stjörnum í augum.

Jæja,  þá er nú loksins komið í ljós af hverju Haukur var með stjörnur í augunum um daginn. Þetta átti nú aldrei að verða nein   hasarfrétt, enda kannski ekki þess eðlis. Ég hélt að ég gæti skýrt málið næsta dag … Continue reading

6 Comments

Valið var SÆLUKOT engin spurning.

Í gær var skólinn hjá krökkunum bara til hádegis því kennararnir voru allir á leið á kennaraþing á Flúðum og þar með talin auðvitað Guðbjörg og Magnús Már  Í dag var svo frí. Við höfðum því sólarhring til þess að … Continue reading

2 Comments

Sólarlalgið við Ölfusá.

Ég stóðst ekki mátið að rölta þessa fáu metra frá húsinu mínu niður að Ölfusánni og taka nokkrar myndir af sólarlaginu í gærkvöldi.                

9 Comments

Bernskuminning – óvitaskapur.

Þegar ég sit við gluggann hjá honum Hauki á 11. hæð og horfi yfir gamla hverfið mitt fer ekki hjá því að margar minningar komi í hugann. Ég var að reikna það út að ég hef samtals búið á Kambsveginum … Continue reading

4 Comments

Sorgarfréttir.

+ + + Rétt fyrir hádegið voru mér færðar þær sorgarfréttir að séra Árni Bergur Sigurbjörnsson, elskaði presturinn okkar og vinur í yfir 20 ár væri látinn, langt um aldur fram. Hann hefur verið okkur í fjölskyldunni nálægur á svo mörgum gleðistundum … Continue reading

Leave a comment

Góðir hlutir.

Þá er nú þessi ágæta vika brátt á enda.  Ég fór í bæinn í gær og byrjaði á því að fara með Karlottu og Odd Vilberg til pabba síns en þau áttu að fara með honum til Akureyrar í dag … Continue reading

4 Comments