Monthly Archives: mars 2006

Hún á afmæli í dag…….

Í dag á hún Karlotta ömmustelpan mín 9 ára afmæli. Hún fær heimsins bestu afmæliskveðjur og amma hlakkar til að koma í afmæliskaffið sem verður, ef mamma verður ekki komin á fæðingardeildina. Afmælismálum í fjölskyldunni er nefnilega þannig háttað að … Continue reading

4 Comments

Naglinn á höfuðið og hananú.

Hún Helga Braga sló sko naglann beint á höfuðið á mér og nú lætur það mig ekki í friði að þurfa að viðurkenna að ég sé ekki daðrari góður, alla vega ekki samkvæmt HelguBrögu skilgreiningu. Það er nefnilega eitt sem … Continue reading

6 Comments

Kátt á kvenfélagsfundi.

Nú er maður að smá fikra sig inn í menningarlífið hérna á Selfossi. Fyrsta skrefið var tekið í gærkvöldi þegar ég gekk í kvenfélag Selfoss. Við tókum tal saman í heita pottinum um daginn tvær úr vatnsleikfiminni og ræddum m.a. … Continue reading

6 Comments

Vangaveltur um áframhaldandi draugagang.

Var einhver að tala um draugagang fyrir örfáum dögum? Ekki veit ég hvað er í gangi hérna hjá mér. Í morgun þegar ég snaraði mér út til þess að fara í sjúkraþjálfun þá gat ég ekki skilið af hverju bíllinn … Continue reading

7 Comments

Máttur auglýsinganna – Leikur barna.

Ég var að hugsa um að ekki þyrfti nú alltaf dýr og mikil leikföng til þess að börn geti skemmt sér. Á föstudaginn fengu Karlotta og Oddur Vilberg hjá mér alls konar blöð, bæði dagblöð og einhver gömul norsk blöð. … Continue reading

6 Comments

Ótrúlegt sem getur komið fyrir mann.

Á fimmtudagskvöldið eftir svona slyddurigningu um kvöldið þá snöggfrysti. Þegar ég ætlaði að fara að sofa þá datt mér í hug að best væri að setja bílinn inn í skúr því það kemur stundum fyrir að hurðirnar frjósa fastar – … Continue reading

8 Comments

Endurtekin boð um frelsun.

Ekki veit ég hvort það er merki þess að ég sé á barmi glötunar að fólk af ýmsum trúflokkum er alltaf að banka uppá hjá mér og bjóða mér hverskonar frelsun og betra líf í Paradís. Um daginn komu tvö … Continue reading

12 Comments

Draugagangur.

Ég vaknaði upp úr fasta svefni um hálf þrjú í nótt við það að ég heyrði alltaf sömu tónana svona eins og úr síma eða einhverskonar spiladós. Ég lá nokkra stund í rúminu og reyndi að átta mig á því … Continue reading

6 Comments

Verkdoði. Mun betra en að segja leti. Loksins myndir af Gamla dúkkuhúsinu

Bara svona utan dagskrár, þá var ég að bæta aðeins inn á uppskriftirnar mínar. Annars hef ég nú ekki verið að gera neitt merkilegt síðan í bíltúrnum góða á laugardaginn. Ég er svona á því stigi núna að vera með … Continue reading

7 Comments

Allt er nú hægt að gera manni.

Ja, Sigurrós mín, er nú komið að klukki á mömmu. Ég sem hélt að ég myndi sleppa alveg við þetta klukkæði. En maður á aldrei að skorast undan þegar skorað er á mann svo ég læt mig hafa þetta. 4 … Continue reading

7 Comments