1 brauð
stórt skinkubréf
200 gr. sveppir
1/2 dós apríkósur, eða ferskjur
1 1/2 peli rjómi
1 stóri dímon
rifinn ostur. |
Osturinn bræddur við vægan hita í rjómanum. Sveppirnir steiktir í örlitlu smjöri. Brauðið rifið niður í eldfast mót. Apríkósurnar brytjaðar niður og sett yfir brauðið ásamt safanum af þeim. Sveppir og skinka sett yfir og að lokum rifinn ostur og í ofn. í ca. 20 mín. |