Day: September 15, 2017
-
Þð sem flýgur í gegnum hugann í göngutúr í Kópavoginum
—
by
Hérna í gamla daga fékk maður hroll þegar þurfti að fara einhverra erinda í Kópavoginn því göturnar voru svo holóttar og erfitt að rata. þegar ég bjó tímabundið í Kópavogi fyrir meira en 50 árum, þá hefði mér ekki dottið í hug að ég ætti eftir að verða Kópavogsbúi seinna meir og svona líka alsæl…