Andlaus

Ég er svo andlaus eftir allt átið og kósýheitin yfir hátíðina að ég held ég verði að reyna að öðlast einhverja ritorku til þess að geta skrifað smá pistil.  það er alveg ótrúlegt hvað maður pompar niður í leti og syfju eftir svona daga.

Ég set hérna inn nokkrar myndir frá jólum þrátt fyrir það, að það var eitthvað ólag á myndavélinni og myndirnar urðu langt frá því að vera góðar.

 

Myndirnar vinstra megin eru teknar heima hjá Guðbjörgu á Aðfangadagskvöld en þær til hægri hjá mér.

Ég kom á Karlottu gamla pelsjakkanum mínum sem hefur hangið inni í skáp í einhver ár.


Comments

4 responses to “Andlaus”

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *