Category: Uncategorized

  • Kærar þakkir – Fyrsta bloggið mitt.

    Ég vil byrja á því að þakka Sigurrós minni og Jóa fyrir að vera búin að útbúa svona fína síðu handa mér. Nú er bara að standa sig og setja eitthvað inná.  Það á vel við að í dag er 17. júní. Fínn dagur til að opna dagbókina sína á.   Hér á Selfossi  hefur…