Dússý

Í dag hefði hún elsta systir mín orðið 80 ára – Blessuð sé minning hennar.

Hún er ekki ein af þeim sem lét sér það nægja að láta sig dreyma um það sem þá langaði til að gera. Hún framkvæmdi sinn draum strax og tækifæri gafst og saman sigldu þau hjónin á lítilli skútu í kringum hnöttinn.

 

 dussy_ung.jpg


Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *